Björk
Página inicial > Indie > B > Björk > visur vatnsenda-rosu

visur vatnsenda-rosu

Björk


Augun mín og Augun þín
Ó þá fögru steina
Mitt var þitt og þitt var mitt
þú veist hvað ég meina
Langt er síðan sá ég hann
Sannlega fríður var hann
Allt sem prýða má einn mann
mest af lýðum bar hann
þig ég trega manna mest
Mædda af tára flóði
Ó að við hefðum aldrei sést
elsku vinurinn góði
Compositor: Desconhecido no ECADIntérpretes: Bjoerk Gudmundsdottir (Bjork) (KNR-I), NaidPublicado em 2003ECAD verificado fonograma #2080074 em 05/Mai/2024 com dados da UBEM

Encontrou algum erro? Envie uma correção >

Compartilhe
esta música

Ouça estações relacionadas a Björk no Vagalume.FM
ARTISTAS RELACIONADOS
ESTAÇÕES